Þjónusta

 
Ás lögmannsstofa býður upp á trausta og öfluga lögmannsþjónustu á öllum helstu sviðum lögfræðinnar. Boðið er upp á almenna lögfræðiráðgjöf, skjalagerð, málflutning fyrir Héraðsdómi og aðra alhliða lögfræðiþjónustu.

Hjá Ási er ávallt leitast við að veita öllum viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu með áreiðanleika, traust og fagmennsku að leiðarljósi. Mikil áhersla er lögð á gott upplýsingaflæði og heiðarleika.

 

Starfssvið:

 • Almenn lögfræðiþjónusta
 • Verjendastörf
 • Réttargæslustörf
 • Skaðabótaréttur – slysamál
 • Vátryggingaréttur
 • Samningaréttur
 • Gjaldþrotaskipti
 • Fasteignir
  • Gallar og aðrar vanefndir
  • Húsaleiga
 • Erfðaréttur
  • Dánarbúskipti
  • Erfðaskrár
 • Barnaréttur
  • Faðernismál
  • Forsjármál
  • Sáttameðferð í forsjár- og umgengnisréttarmálum
  • Umgengnisréttarmál
 • Hjúskapur og sambúð
  • Hjúskaparslit – búskipti
  • Kaupmálar
  • Sambúðarslit – fjárskipti
  • Samningar sambúðarfólks

Ás lögmannsstofa er til húsa að Skipagötu 9 á Akureyri og að Ármúla 6 í Reykjavík. Unnt er að bóka viðtalstíma á báðum stöðum.